Íhaldsmenn lögðu áherslu á að varðveita samhengið við fortíðina órofið, og þeir héldu einnig fram gildi arftekinna samfélagsstofnana á borð við konungsvald og kirkju
"Hugleiðingar um frönsku byltinguna" - Edmund Burke
Annotations:
Burke var ekki andvígur breytingum á samfélaginu, en þær áttu að vera hægfara, gerast stig af stigi og stuðla að viðhaldi grundvallarverðmæta
Máttarstólpar
Jarðeignaaðallinn
Kirkjan
einvaldsfurstar og embættismenn þeirra
Benjamin Disraeli
Annotations:
(1804-81) leiðtogi Íhaldsflokksins og forsetisráðherra Bretaveldis um skeið
Otto von Bismarck
Annotations:
(1804-81) leiðtogi Íhaldsflokksins og forsetisráðherra Bretaveldis um skeið