Nýlendur í N-Ameríku

Description

1.2
Gudrun Rut
Note by Gudrun Rut, updated more than 1 year ago
Gudrun Rut
Created by Gudrun Rut almost 11 years ago
65
0

Resource summary

Page 1

Á 17. og 18. öld höfðu Englendingar eignast nýlendur á austurströnd N-Ameríku

Hver nýlenda var með eigin landstjóra, þing og stjórn

Í nyrðri nýlendunum var stéttaskiptingin tiltölulega lítil og þar var stétt bjargálna sjálfseignabænda fjölmennust en einnig kvað nokkuð á handverki og fiskveiðum

Í syðri nýlendunum hafði stéttamunur hins vegar farið vaxandi samfara auknum plantekrubúskap sem byggðist á vinnuafli blökkuþræla frá Afríku (tóbak, baðmull)

Nýlendur í NA

Show full summary Hide full summary

Similar

Stjórmálastefnur
Gudrun Rut
Tre små grisar
Tulay
1.1 Inngangur
elisabetunnur
Seinni hluti 18. aldar
Viktor Ingi Lorange
1.2 Þjóðir og héruð á Ítalíu
elisabetunnur
Ártöl
Gudrun Rut
Sources of Law
cearak
Definitions in AS chemistry
Stephen Cole
Connected Educators
Remind
Quick tips to improve your Exam Preparation
James Timpson
Characters in Merchant of venice
inds12