A) Í Hrd. 1956, bls. 702 (slys út á sjó) féllst Hæstiréttur á þá niðurstöðu Bæjarþings Reykjavíkur að bersýnilega ósanngjarnt væri að beita ákvæðum siglingalaga, er sett höfðu verið árið 1890, um slys á togara árið 1955, enda hefðu lögin verið sett við gerólíkar aðstæður