LEF 2 part 2

Description

Sýklalyf, sveppalyf, berklalyf, sníkjudýr
iej6
Flashcards by iej6, updated more than 1 year ago
iej6
Created by iej6 over 9 years ago
168
2

Resource summary

Question Answer
Beta laktam hringur
6-aminopenicillin sýra. Notað til hlutsmíðaðra framleiðslu penicillin afleiða
Benzylpenicillin (penicillin G). Ekki stöðugt í meltingarvegi, bara í stungulyfi. Hefur enga steríska hindrun og því viðkvæmt fyrir beta laktamasa. Litlar aukaverkanir. Aðal ofnæmisvaldur af penicillinum.
Phenoxymethylpenicillin (penicillin V) Viðkvæmt fyrir beta laktamasa, engin sterísk hindrun. Súrefni á hliðarkeðjunni gerir það stöðugra í meltingarveginum. Öflugt við streptókokkum.
Cloxacillin. Stóri phenylhringurinn hindrar aðgang beta laktamasa. Þröngt virknisvið
Ampicillin. NH2 hópurinn getur prótónast sem gerir því kleyft að komast inn í sumar gram neikvæðar bakteríur. Breiðvirkara en benzylpenicillin. Annar aðal ofnæmisvaldur af penicillinum.
Amoxicillin. NH2 hópurinn getur prótónast. OH hópurinn auðveldar upptöku úr meltingarveginum. Viðkvæmt fyrir beta laktamasa. Gefið með beta laktamasa hindra td klavúlan sýru.
Klavúlan sýra. Flokkur 1 af beta laktamasa hindrum. Lítil sem engin sýkladrepandi virkni. Heldur beta laktamasa uppteknum svo penicillin geti verkað.
Carbapenem grunnbygging. Flokkur 2 af beta laktamasa hindrum. Hefur smá sýkladrepandi áhrif
Thienamycin. Breiðvirkt sýklalyf sem verkar sem beta laktamasa hindri. Afleiða af carbapenem. Óstabílt í lausn.
Imipenem. Breiðvirkt fúkalyf á gram já og neikvæða sýkla. Afleiða af Thienamycini. Mun stabílla en thienamycin.
2-cephem. Grunnbygging í flestum cephalasporum (hefur tvítengi)
Cephalasporin grunnbygging
Cephalosporin C. Oftast notað til að framleiða hlutsmíðuð cephalosporin. Klofnar við NH tengi í stöðu 7.
Cefalexín. Fyrsta kynslóð. Notað per os. Methýl hópur í stöðu 3 eykur sýruþol. NH2 hjálpar því að komast gegnum porin göng.
Cefuroxim. Önnur kynslóð. Methooximino hlutinn (N-O-CH3) veitir stöðuleika fyrir beta laktamasa.
Cefotaxime. Þriðja kynslóð. NH2 hópurinn getur prótónast og þá kemst það inn í gram neikvæða
Cefixime. Þriðja kynslóð. 40-50% aðgengi. Fyrsta cephalosporin sem er ekki ester og nýtir annað flutningskerfi. Notað við flóknum sýkingum.
Cefepime. Fjórða kynslóð. Ekki notað per os. Breiðvirkara. Sýkingar í kviðarholi, heila og lungum.
Sulfazecin. Monobaktam fúkalyf. Hefur veika sýkladrepandi verkun. OCH3 hópurinn stöðgar hringinn fyrir beta laktamasa
Aztreonam. Monobaktam fúkalyf. Efnasmíðað frá grunni.
Gentamicin. Stungulyf. Virkt á gram neikvæða stafi. Tengist 30S og hindrar próteinmyndun.
Netilmicin. Alvarlegum sýkingum td kviðarholsýkingar, blóðsýkingar. Tengist 30S og hindrar próteinmyndun.
Neomycin. Sýkingar í meltingarvegi, húð, augu og eyrum, svo því er ætlað að verka frekar staðbundið. Tengist 30S og hindrar próteinmyndun.
Tetracýklín grunnbyggin.
Klórtetracýklín. Lélegt frásog. Ekki lengur notað hér á landi.
Oxytetracýklín. Bara notað í smyrsli.
Tetracýklín. Alveg eins og klórtetracýklin nema án Cl. Notað við bólum og rósroða.
Doxycýklín. Mest notað í dag. Hlutsmíðað út frá Oxytetracýklíni. Stöðugra gegn sýru og basa. Frásogast 95% úr meltingarvegi.
Minocýklín. Virkasta tetracýklínið. Frásogast 100%. Notað á mótstöðuga gram jákvæða sýkla.
Vancomycin. Pólýpeptíð. Tvær sykrur. Bara gefið í æð þar sem þetta er peptíð.
Daptomycin. Hringtengt lípópeptíð. Notað við alvarlegum sýkingum vegna gram jákvæðra sýkla. Afskautar frumuhimnu bakteríunnar.
Gramicidin. Notað í augu og eyru
Polymyxin B. Notað í smyrsli. Veldur nýrnaskemmdum ef það kemst inn í blóðrásina.
Erythromycin. Makrólíði. Óstabílt undir PH 4 ss í maga. Sett í sýruhjúpað form. Virka formið er A formið.
Clarithromycin. Hefur OCH3 hóp sem Erythromycin hefur ekki. Aukið oral aðgengi.
Azithromycin. Hefur N í hringnum! Sýrustöðugra. Minni áhrif á CYP450
Lincomycin.
Klindamycin. Afleiða Lincomycins. Hefur Cl í stað OH. Getur haft slæm áhrif á meltingarveginn vegna fjölgunar ákveðinnar þarmabakteríu. Binst 50S og hindrar próteinmyndun
Linezolid. Efnasmíðað, nýr verkunarmáti. Virkt á fjölónæma gram jákvæða. Bara nota ef búið er að gera næmispróf. Hindrar 70S.
Chloramphenicol. Hefur nitrobenzen hring sem er óvanalegt fyrir náttúruefni. Óstöðugt í vatni. Binst 50S og hindrar próteinmyndun.
Ciprofloxasín. Mest notaða kínólón lyfið. Blokkar DNA gýrasa.
Ofloxacín. Betra aðgengi en ciprofloxasín. Blokkar DNA gýrasa
Metronidazol. Hlutsmíðað. Verkar bara á frumdýr/bakteríur sem þurfa ekki súrefni. Forlyf. Cídal verkun. Myndar hvarfgjarnt milliefni sem binst óafturkræft við DNA frumdýrsins.
Pentamidin. Notað fyrirbyggjandi einu sinni í mánuði við PCP
Vermox. Benzimidazol efni. Stoppar frumuskiptingu í orminum með að koma sér í meltingarveg þeirra.
Pyrivinium pamoate. Notað við njálg. Lamar öndunarensím. Drepur ekki. Verkar staðbundið.
Lindane. Skordýraeitur. Aðeins notað útvortis sökum uppsöfnunarhættu.
Permathrin. Notað á lús. Drepur 70% af nitum líka. telst til skordýraeiturs. Truflar Na+ göng og veldur dauða á nokkrum mínútum.
Malathion. Drepur lús og nit. Skordýraeitur.
Klórókín. Fyrirbyggjandi við malaríu.
Hydroxyklórókín. Notað fyrirbyggjandi við malaríu.
Primakín. Notað til að hindra endurkomu malaríu
Trimetoprim. Ensímhindri í fólatsýrumyndun frumdýra
Artemisinin. Notað í combi meðferðum við malaríu. Peroxíð brúin er nauðsynleg fyrir virkni.
Proguanil. Notað með Atovaquone við malaríu
Atovaquone. Notað með Proguanil við malaríu.
Amfótericín. Pólýen efni. Býr til holur í frumuhimnuna svo hún lekur. Bara notað í æð. Léleg vatnsleysni sökum langrar fitukeðju. Amínóhópurinn er basískur og sýru hópurinn súr. Notað við lífshættulegum innvortis sýkingum.
Nyastatin. Alveg eins og amfótericín nema það vantar eitt tvítengi á fitukeðjuna. Frásogast ekki úr meltingarvegi og er notað í mixtúrur. Gefið til að fyrirbyggja sveppavöxt við sýklalyfjameðferðir.
Caspofungin. Hlustmíðað lípópeptíð. Lípó eiginleikar sökum langrar fitukeðju. Nýr verkunarmáti. Lélegt per os aðgengi. Lítið eitrað. Fáar milliverkanir.
Ekónazól. Ekki til inntöku
Míkónazól. Ekki til inntöku. Alveg eins og Ekónazól nema með einu fleiru Cl
Ketókónazól. Breiðvirkt sveppalyf. Gefið per os. Helst á Candidasis.
Flúkónazól. Minni áhrif á lifur, skilst að mestu út óbreytt með þvagi.
Vorikónazól. Breiðvirkt tríazól efni. Notað á ífaranadi sýkingar hjá ónæmisbældum.
Posakónazól. Til meðferðar ífarandi sýkinga. Hemur ergósteról framleiðsluna.
Gríseófúlvín. Léleg vatnsleysni. Fyrsta sveppalyfið við naglasvepp. Static verkun. Hindrar mítósu.
Terbinafin. Notað við nagla og húðsvepp. Hindrar squalen ensím sem hindrar tengingu ergósteróls í frumuhimnu.
Amorolfín. Lakk á neglur við svepp. Hindrar lífsamsetningu ergósteróls.
Timetoprim. Folat reduktasa hemill. Hindrar myndun fólínsýru. Notaða á þvag og lungnasýkingar.
Prontosil. Fyrsta súlfalyfið. Virkar bara in vivo hefði aldrei sýnt virkni in vitro.
Súlfanílamíð. Umbrotsefni Prontosil. Getur fallið út í þvagi og valdið nýrnaskaða svo það þarf að drekka mjög vel af vatni með.
Súlfasalizin. Frásogast lítið. Hannað fyrir sýkingar í meltingarvegi
Silfur súlfadíazín. Frásogast mjög lítið. Notað útvortis á brunasár.
Súlfamethoxazol. Notað í blöndu með Trimetoprim. Notað við eyrna, meltinga, þvagfærasýkinga.
Isoniazíð. Smíðað efni, er forlyf. Notað við berklum. Static áhrif þegar berklar eru í hvíld, cidal áhrif þegar þeir eru í vexti. Frásogast vel. Helmingur manna acetýlar þetta hægt og hinn hratt, passa upp á skammta. Lifraskemmdir ef tekið með Rifamycin.
Etambútól. Smíða lyf. Notað við berklum. Betra að hafa það í D ísómer upp á hlutfall milli verkunar og aukaverkana. Hindrar uppbyggingu frumuveggs. Verkar bara á berkla.
Rifampin. Tæmdi berklahælin. Veldur rauðum líkamsvessum. Breiðvirkt sýklalyf, líka notað við holdsveiki. Hindrar RNA polymerasa og hindra RNA nýmyndun. Cidal verkun. Miklar milliverkanir við lyf sökum áhrifa á lifrarensím.
Pyrazinamíð. Efnasmíðað. Notað í fjöllyfjameðferð við berklum. Óþekkt verkun. Þarf súrt umhverfi.
P-amínósalicýlsýra (PAS). Verkar svipað og súlfónamíð. Notað á berkla. Hindrar myndun fólínsýru.
Streptomycin. Minnst notaða berklalyfið í dag sökum aukaverkana á heyrnartaug og nýru. Ónæmi myndast líka fljótt
Show full summary Hide full summary

Similar

GCSE Biology AQA
isabellabeaumont
Physics
Holly Bamford
Main People in Medicine Through Time
Holly Bamford
Physics 1A - Energy
Zaki Rizvi
chemistry: c2
kristy baker
Bay of Pigs Invasion : April 1961
Alina A
The Lymphatic System
james liew
MICROSOFT WORD 2013 SKILLS FOR WORK
John O'Driscoll
DEV I Part II
d owen
I wish I..
Cristina Cabal
PSBD/PSCOD/ASSD-New
Yuvraj Sunar