Created by Sunna Gudmundsdóttir
almost 9 years ago
|
||
Question | Answer |
Félagsfræðilegt innsæi | að sjá tengslin á milli hegðun einstaklings og þess þjóðfélags sem hann býr í. |
Félagsfræðilegt vandamál: | Vandamál sem fela í spurningu um orsakasamband, þ.e. hvaða orsakir er um að ræða og hverjar eru afleiðingarnar. |
Félagslegt vandamál: | Einhver hegðun eða félagslegt hátterni sem fólk í þjóðfélaginu er ekki sátt við og telur að þurfi að lagfæra eða jafnvel uppræta. |
August Comte: | Faðir félagsfræðinnar, setti fram hugtakið 1838. Frumkvöðull Pósitívismans. |
Herbert Spencer: | Líkti samfélaginu við lifandi veru þar sem samstarf einstakra líkamshluta héldi henni á lífi. Öll samfélög þróast frá hinu einfalda að hinu flókna. Félagsleg afskipti trufla þróunina. |
Émile Durkheim: | Rannsakaði sjálfsvíg. Lagði grunninn að samvirknikenningunum. Notaði líkamssamlíkinguna um samfélagið. Viðmið, gildi og sameiginleg viðhorf eru félagsleg í eðli sínu. |
Karl Marx: | Álitinn upphafsmaður átakakenninga. “Til að skilja hverning samfélag virkar þarf að skilja uppbyggingu efnahagskerfis þess.” Breytingar á samfélaginu byrja með breytingum á framleiðsluháttum þess. |
Max Weber: | Kom fram hugtakið Verstehen. |
Samvirknikenning: | Tilgangi þjónar tiltekin félagsleg stofnun fyrir samfélagið. Hvaða virkni (hlutverk) hefur það? |
Yfirlýst virkni: | Það framlag sem allir vita um og ætlast er til af tilteknu kerfi samfélagsins. |
Dulin virkni: | Framlag tiltekins félagslegs kerfis sem þáttakendur samfélagsins eru ekki meðvitaðir um. Ógreinilegt en ekki leyndarmál. |
Skaðvirkni: | Framlag tiltekins félagslegs kerfis sem leiðir til félagslegra breyting og/eða sem ógnar því aðhaldi og jafnvægi sem er nauðsynleg forsenda þess að samfélagið virki eðlilega. |
Átakakenning: | Hverjir eiga hugsmuna að gæta gagnvart tilteknu félagslegu fyrirbæri? Fjalla um átök milli hópa og völdin og lífsgæðin í samfélaginu. Tala ekki um samfélagið sem heild heldur samansafn hópa með olíka hagsmuni. |
Átak: | Felur í sér spennu, samkeppni eða ósamkomulag og ekki endilega ofbledi. Verkfall er dæmi um átök. |
Kostir átakakenninga: | Útskýra þróun samfélaga vegna stéttaátaka, úskýra hverning lagskipting er búin til og henni viðhaldið af þeim ríku og valdamiklu. |
´Gallar átakakenninga: | Erfitt að nota þær til að skýra samstöðu samhyggð innan samfélaga. |
Samskiptakenningar: | SKoða hegðun og upplifun fólks og óskráðu relgunum sem það fylgir. Hoorfir ekki á samfélagið í heild. Ekki nóg að skilja hvað fólk gerir, heldur hvers vegna. Þær skoða hvers vegna fólk gerir það sem að það gerir. |
Samskipti með táknum: | Fólk bregst við táknum eftir þeirri erkingu sem þeir hafa lært að leggja í þau. |
Want to create your own Flashcards for free with GoConqr? Learn more.