FÉLA2FS05 - kafli 1

Description

hugtök úr kafla 1 (félagsfræðin)
Sunna Gudmundsdóttir
Flashcards by Sunna Gudmundsdóttir, updated more than 1 year ago
Sunna Gudmundsdóttir
Created by Sunna Gudmundsdóttir almost 9 years ago
108
0

Resource summary

Question Answer
Félagsfræðilegt innsæi að sjá tengslin á milli hegðun einstaklings og þess þjóðfélags sem hann býr í.
Félagsfræðilegt vandamál: Vandamál sem fela í spurningu um orsakasamband, þ.e. hvaða orsakir er um að ræða og hverjar eru afleiðingarnar.
Félagslegt vandamál: Einhver hegðun eða félagslegt hátterni sem fólk í þjóðfélaginu er ekki sátt við og telur að þurfi að lagfæra eða jafnvel uppræta.
August Comte: Faðir félagsfræðinnar, setti fram hugtakið 1838. Frumkvöðull Pósitívismans.
Herbert Spencer: Líkti samfélaginu við lifandi veru þar sem samstarf einstakra líkamshluta héldi henni á lífi. Öll samfélög þróast frá hinu einfalda að hinu flókna. Félagsleg afskipti trufla þróunina.
Émile Durkheim: Rannsakaði sjálfsvíg. Lagði grunninn að samvirknikenningunum. Notaði líkamssamlíkinguna um samfélagið. Viðmið, gildi og sameiginleg viðhorf eru félagsleg í eðli sínu.
Karl Marx: Álitinn upphafsmaður átakakenninga. “Til að skilja hverning samfélag virkar þarf að skilja uppbyggingu efnahagskerfis þess.” Breytingar á samfélaginu byrja með breytingum á framleiðsluháttum þess.
Max Weber: Kom fram hugtakið Verstehen.
Samvirknikenning: Tilgangi þjónar tiltekin félagsleg stofnun fyrir samfélagið. Hvaða virkni (hlutverk) hefur það?
Yfirlýst virkni: Það framlag sem allir vita um og ætlast er til af tilteknu kerfi samfélagsins.
Dulin virkni: Framlag tiltekins félagslegs kerfis sem þáttakendur samfélagsins eru ekki meðvitaðir um. Ógreinilegt en ekki leyndarmál.
Skaðvirkni: Framlag tiltekins félagslegs kerfis sem leiðir til félagslegra breyting og/eða sem ógnar því aðhaldi og jafnvægi sem er nauðsynleg forsenda þess að samfélagið virki eðlilega.
Átakakenning: Hverjir eiga hugsmuna að gæta gagnvart tilteknu félagslegu fyrirbæri? Fjalla um átök milli hópa og völdin og lífsgæðin í samfélaginu. Tala ekki um samfélagið sem heild heldur samansafn hópa með olíka hagsmuni.
Átak: Felur í sér spennu, samkeppni eða ósamkomulag og ekki endilega ofbledi. Verkfall er dæmi um átök.
Kostir átakakenninga: Útskýra þróun samfélaga vegna stéttaátaka, úskýra hverning lagskipting er búin til og henni viðhaldið af þeim ríku og valdamiklu.
´Gallar átakakenninga: Erfitt að nota þær til að skýra samstöðu samhyggð innan samfélaga.
Samskiptakenningar: SKoða hegðun og upplifun fólks og óskráðu relgunum sem það fylgir. Hoorfir ekki á samfélagið í heild. Ekki nóg að skilja hvað fólk gerir, heldur hvers vegna. Þær skoða hvers vegna fólk gerir það sem að það gerir.
Samskipti með táknum: Fólk bregst við táknum eftir þeirri erkingu sem þeir hafa lært að leggja í þau.
Show full summary Hide full summary

Similar

Homeostasis
kristenfinkas
Unit 3.1: Marketing
nk_
Unit 1 Sociology: Family Types
ArcticCourtney
Strengths and Weaknesses of Psychological Approaches
Robyn Chamberlain
Structure of the League of Nations
saskiamitchell.19
Chemistry (C3)
Amy Lashkari
CONCEPTUAL MAP
Andres Sanchez
Contract Law
sherhui94
Computer science quiz
Ryan Barton
Pscod new model test#1
Sukesh Angla
TISSUE TYPES
Missi Shoup