Meltingarvegur fugla

Description

Fuglafræði Mind Map on Meltingarvegur fugla, created by thorfinnurh on 19/04/2013.
thorfinnurh
Mind Map by thorfinnurh, updated more than 1 year ago
thorfinnurh
Created by thorfinnurh over 11 years ago
154
0

Resource summary

Meltingarvegur fugla

Annotations:

  • Meltingarvegur fugla getur verið breytilegur, en sá breytileiki fer eftir fæðunámi.
  1. Sarpur (Crop)

    Annotations:

    • Sarpur er fyrst og fremst geymsla, einkum hjá jurtaætum til að færa ungum fæðu. Sarpurinn er útvöxtur úr vélinda. Sarpurinn getur verið mjög mismunandi í lögun, en ekki er vitað af hverju. Kirtlar í sarpi dúfna framleiða næringarsafa.
    1. Kirtlamagi (Proventriculus)

      Annotations:

      • Efnamelting, sýra og ensím. Fuglar sem stunda fiskiát eða át á mjúkum dýrum eru með stóran kirtlamaga (alhæfing).
      1. Fóarn (Gizzard)

        Annotations:

        • Mölun. Dýr sem borða hörð dýr eða plöntur eru með stórt fóarn (alhæfing). Fóarn er því oft stórt í jurta(trefja)ætum. Fóarnið er notað til að mala, oft með smásteinum, og er vöðvamikið.
        1. Lifur (Liver)
          1. Milta (Spleen)
            1. Þarmar (Intestines)
              1. Botnlangar (Caecae)

                Annotations:

                • Melting á plöntuefnum fylgir oft stór botnlangi (alhæfing). Flestir fuglar hafa totupar á mörkum smáþarma og endaþarms þar sem bakteríumelting fer fram. Einkum mikilvægir í niðurbroti sellulósa. T.d. mikilvirkir hjá rjúpu.
                1. Endaþarms- og kynop(Cloaca)

                  Annotations:

                  • Algengasta uppsetningin hjá hryggdýrum: þvagrásir (ureters) og sáð/eggleiðarar opnast aftan/ofan við endaþarm í sameiginlegt hólf = cloaca.
                  1. Nýru (Kidneys)
                    1. Eistu (Testis)
                2. Bris (Pancreas)
                  1. Brisleiðslur (pancreatic ducts)
                  2. Gallblaðra (bile ducts)
              Show full summary Hide full summary

              Similar

              Fuglafána Íslands
              thorfinnurh
              C6 Flash cards
              Anna Hollywood
              Cell Structure
              daniel.praecox
              GCSE Maths Quiz
              Andrea Leyden
              Mechanics
              james_hobson
              STEM AND LEAF DIAGRAMS
              Elliot O'Leary
              Revolutions and Turmoil: Russia 1905-1917
              Emily Faul
              Geography - Case Studies
              jacobhatcher97
              GCSE AQA Biology 2 Enzymes, Digestion & Enzyme Uses
              Lilac Potato
              1PR101 2.test - Část 13.
              Nikola Truong
              SFDC App Builder 1 (126-150)
              Connie Woolard