Bergtegundir

Description

Jarðfræði (5. Kafli - Bergtegundir) Mind Map on Bergtegundir, created by bjarturob on 21/03/2014.
bjarturob
Mind Map by bjarturob, updated more than 1 year ago
bjarturob
Created by bjarturob over 10 years ago
127
0

Resource summary

Bergtegundir
  1. Myndanir Storkubergs
    1. Djúpbergsmyndir (innskot)
      1. Berghleifur
        1. Yosemite, Bandaríkjunum
        2. Stór innskot
          1. Vestrahorn
          2. Bergeitill
            1. Sandfell, Fáskrúðsfirði
            2. Berggangur
              1. Reiðaskörð
              2. Sillur
                1. Bergstandar
                  1. Hljóðaklettur
                  2. Bergæðar
                  3. Gosbergsmyndir
                    1. Lofttegundir
                      1. Gjóska
                        1. Gosaska
                          1. Vikur
                            1. Súr vikur, Hekla
                              1. Basískur vikur, Katla
                              2. Eðjustraumar
                                1. Eldský
                                  1. Flikruberg
                                  2. Hraunlýjur
                                    1. Gjall- og kleprar
                                      1. Gjall
                                        1. Kleprar
                                        2. Hraunkúlur
                                          1. Hnyðlingar
                                            1. Móberg
                                              1. Ummyndun á gjósku í móberg
                                            2. Föst gosefni
                                              1. Hraunstöplar
                                                1. Hvannadalshnjúkur
                                                2. Hraungúlar
                                                  1. Mælifell á Snæfellsnesi
                                                  2. Hraun
                                                    1. Apalhraun
                                                      1. Skaftáreldahraun
                                                        1. Hrauntröð
                                                        2. Helluhraun
                                                          1. Hraunið á Almannagjá
                                                            1. Hraunreipi
                                                              1. Hraunhólar
                                                                1. Hraunhellar
                                                                  1. Raufarhólsheliir
                                                              2. Gervigígur
                                                                1. Rauðhólar
                                                                  1. Skútustaðagígar
                                                                  2. Hraundrýli
                                                                    1. Tröllabörn í Elliðaárhrauni
                                                                    2. Bólstraberg
                                                                      1. Bólstrar eru oft:
                                                                        1. Glerjaðir að utan
                                                                          1. Stuðlaðir út frá miðju
                                                                            1. Fínkornóttir og blöðróttir
                                                                    3. Berg
                                                                      1. Storkuberg
                                                                        1. Setberg
                                                                          1. Myndbreytt berg
                                                                          2. Tegundir eldgosa
                                                                            1. Hraungos
                                                                              1. Hraun -> þunnfljótandi basísk kvika
                                                                              2. Blandgos
                                                                                1. Hraun + gjóska -> seigfljótandi súr kvika
                                                                                2. Sprengigos/þeytigos
                                                                                  1. Gjóska
                                                                                3. Flokkun Storkuberg
                                                                                  1. Ytri gerð
                                                                                    1. Blöðrótt storkuberg
                                                                                      1. Straumflögótt storkuberg
                                                                                        1. Stuðlað storkuberg
                                                                                        2. Innri gerð
                                                                                          1. Glerkennt
                                                                                            1. Dulkornótt
                                                                                              1. Smákornótt
                                                                                                1. Stórkornótt
                                                                                                  1. Dílótt
                                                                                                  2. Taflan um flokkun íslensks storkubergs
                                                                                                  Show full summary Hide full summary

                                                                                                  Similar

                                                                                                  Hugtök og skýringar
                                                                                                  bjarturob
                                                                                                  Eldstöðvar á Íslandi
                                                                                                  bjarturob
                                                                                                  Höggun
                                                                                                  bjarturob
                                                                                                  Steindir
                                                                                                  bjarturob
                                                                                                  Veðrun, rof og laus jarðlög
                                                                                                  bjarturob
                                                                                                  Chemistry Facts
                                                                                                  beth2384
                                                                                                  Main Themes in Romeo and Juliet
                                                                                                  Carlowl
                                                                                                  Biology B1
                                                                                                  Phoebe Drew
                                                                                                  Mind Maps with GoConqr
                                                                                                  Elysa Din
                                                                                                  Ch. 2 Ancient Mesopotamia & Egypt
                                                                                                  msandovalbarrios
                                                                                                  AQA GCSE Chemistry - C1
                                                                                                  Izzy T