Criado por Rúnar Örn Grétar
aproximadamente 9 anos atrás
|
||
Hvaða reglur ráða hegðun manna í þjóðfélagi?
Hvað er réttarheimild?
Hverjar eru réttarheimildirnar?
Hvernig skiptist settur réttur í tvennt?
Hvað er réttarvenja?
Hvað er fordæmi?
Hvað er lögjöfnun?
Hvað er "meginreglur laga og eðli máls"?
Hvað eru refsireglur?
Hvaða réttarheimildir/refsiheimildir þurfa refsireglur að styðjast við?
Hver er munurinn á Opinberum rétti og einkarétti?
Um hvað fjallar refsiréttur í stuttu máli?
Hvað er afbrot/refsing?
Skilyrði þess að verknaður teljist afbrot
Hver eru hlutræn skilyrði refsiábyrgðar?
Hver eru ætluð áhrif refsinga?
Hverjir eru gallar refsinga m.a.?
Hverjar eru tvær gerðir refsinga?
Nefndu dæmi um önnur refsikennd viðurlög
Nefndu dæmi um mun á refsingum og refsikenndum viðurlögum
Refsikenningar? (bls 26)
Hvað merkir það að verknaður sé refsinæmur?
Hvernig eru brot flokkuð í 4 flokka?
Hverjar eru 4 skýringar refsilaga?
Hverjar eru 4 tegundir brotaeindar?
Hvað er athafnabrot?
Hvað er óbeint athafnaleysi?
Hvað er Beint athafnaleysi?