Question | Answer |
Metformin (búgúaníð). Aðallyfið við sykursýki týpu tvö. Eykur áhrif insúlíns í útvefjum og dregur úr nýmyndun glúkósa í lifur. | |
Tolbútamíð. Fyrsta kynslóð súlfónýlúrea lyfja. viðtaki tengist beta frumu og setur af stað ferli þar sem Ca fer inn í frumuna og K fer út. Glúkósi fer út úr frumunni og insúlín inn í hana | |
Súlfonýlúrea grunnbygging | |
Akarbósi. Hemill sem frásogast ekki. Dregur úr upptöku glúkósu. Tekið með mat. | |
5 alfa androstan grunnkjarni stera | |
5 alfa pregnan grunnkjarni stera | |
5 alfa estran grunnkjarni stera | |
Flúdrókortisón. Salthrífandi steri. Addisonsveiki. | |
Hydrocortisone/cortisol. Taka eftir tvítenginu. | |
Prednisolon. Alveg eins og Cortisol nema með auka tvítengi á hring A. | |
Betametason. 8-10 sinnum sterkara en prednisolon. Metýlhópur í stöðu 16 er í beta stöðu! | |
Dexametason. Alveg eins og Betametason nema hér er hópurinn í stöðu 16 í alfa. | |
Clobetasol. Barksteri með mjög sterka verkun er í flokki 4 | |
Estradíol | |
Etinýlestradíol. mest notaði hormóninn í getnaðarvarnartöflur. etinýlhópurinn ver hýdroxýlhópinn fyrir oxun. | |
Clomifen. Hindrar estrogen viðtaka | |
Tamoxifen. Litlar aukaverkanir. Brjóstarabbamein. | |
Progesteron. Endogen kvennhormón | |
Medroprogesteron. notað í depo provera. hópurinn í alfa stöðu í stöðu 17 dregur úr umbrotshraða og methýlhópurinn í alfa stöðu eykur virkni og gefur hægara umbrot | |
Noretísteron. Notað við blæðingartruflunum. þrítengið hægir á niðurbroti og eykur virkni | |
Tíbólón. Til varnar beinþynningu vegna estrógenskorts | |
Dróspirenón. notað í getnaðarvarnar töflur til dæmis Yasmin. | |
Dutasteride. Hamlar niðurbrot testosteróns í 5-alfa-DHT | |
Fosfódíesterasa 4 hemill. Roflumilast | |
Adrenalín | |
Finasterid. 5-alfa-redúktasa hemill | |
Testosterón. Endogen hormón í körlum | |
Duasterid. 5-alfa redúktasa hemill. Hamlar niðurbrot testosteróns í 5-alfa-DHT | |
Danazol. notað við endometriosis. | |
Flutamide. Androgen antagonisti. | |
Biclutamid. Androgen antagonisti | |
Anastrozol. Aromatasahemill | |
Letrozol. Aromatasa hemill | |
Budesonidum. Sykurhrífandi steri við astma | |
Fluticasonum. Sykurhrífandi steri við astma | |
Mometasone. Sykurhrífandi steri við astma | |
T4. Skjaldkirtlahormón. Stöðugra í blóði. Breytist í T3. | |
TRH (thyroid releasing hormone). Stjórnar TSH seytun. | |
T3. Fjórum sinnum virkara en T4. | |
Strontium. Ólífrænt salt. Dregur úr beinniðurbroti. | |
Bifosfónat kjarni. Lyfin eru mest notuð við beinþynningu, td Alendronat | |
Aspirin (acetylsalicylic acid) | |
Salcin. Fyrirmynd aspirins | |
Celecoxíb. COX 2 hemill | |
Díklófenak | |
Paracetamól | |
Indometasin. Bólgueyðandi | |
Íbúprófen | |
Naproxen | |
Píroxíkam. Skammtað einu sinni á dag. | |
Tenoxíkam. Skammtað einu sinni á dag. Hringsólar um lifur. | |
Cyproheptadine. Fyrsta kynslóð ofnæmislyfja. Loritadine er afleiða af þessu | |
Histamín | |
Diphenhydramin | |
Cetirizidin | |
Clemestine. Lyfið er á R forminu | |
Meclisín. Piperazin afbrigði. Ekki slævandi. | |
Promethazín. Miklar slævandi aukaverkanir. | |
Alimemazine. Hefur einu fleira kolefni milli N en promethazin | |
Fexofenadín. Önnur kynslóð. Kemst illa inn í MTK. | |
Loratadin. Önnur kynslóð. Lítil áhrif á MTK og engin áhrif á hjarta. | |
Des-loratadin. Umbrotsefni Loratadins. Ekki eins slævandi. | |
Ebastin. Kemst ekki til MTK. Sérvirkur H1 antihistamín. | |
Ranitadine. H2 viðtaka antihistamín. Engar milliverkanir. | |
Lanzoprazol. Prótónpumpu blokkari. | |
Omeprazol. Prótonpumpu hemill. | |
Rabeprazol. Prótonpumpu hemill. | |
Esomeprazol. Prótonpumpu hemill. S ísómer af Omeprazol. Hefur hægara umbrot. |
Want to create your own Flashcards for free with GoConqr? Learn more.