Untitled

Descrição

FlashCards sobre Untitled, criado por bykkja em 08-05-2013.
bykkja
FlashCards por bykkja, atualizado more than 1 year ago
bykkja
Criado por bykkja mais de 11 anos atrás
686
0

Resumo de Recurso

Questão Responda
Hvað er leif? Leif er frávik hvers þátttakanda frá bestu línu.
Hvað er p-gildið? Það er samfella þar sem við erum með gildi frá 0 – 1 og það getur verið allt þar á milli. Óendanlega mörg gildi
Hver er Aðfallsjafnan? y = Beta0 + Beta1 * x
Hver er núlltilgátan í allsherjarprófi? Ekki hægt að spá fyrir um Y út frá X
Úr hvaða hópi er N gildið notað í z-prófi fyrir tilraun á milli tveggja hópa? Úr minni hópnum.
Hvernig er gert öryggisbil á 2 hópum? Villufrávik fundið og öryggisbil gert fyrir báða hópa.
Hvenær á að margfalda p-gildi með 2? Þegar próf eru tvíhliða.
Hvenær á að draga 1 frá p-gildinu? Þegar z tekur plúsgildi.
Hvenær er öryggisbilið túlkað? Alltaf. Hvort sem prófið er marktækt eða ekki, þá er öryggisbilið túlkað.
Hvað gerir F-prófið? Það ber saman MSM og MSE og metur hvort munurinn sé líklegur ef hallatalan væri 0,0.
Hvað gerir núlltilgáta Hún setur fram ástand í þýði.
Hver er munurinn á villu og leif í aðfallsgreiningu? Munurin á leif og villu er að leifin er það sem við fáum út frá úrtakinu, en villan er fengin út frá leifinni og segir til um þýðið.
Hvaða kröfur eru gerðar til villunnar í aðfallsgreiningu? Hún á að vera normaldreifð og óháð.
Hvaða kröfur eru gerðar til leifar í aðfallsgreiningu? Hún á að vera normaldreifð og óháð.
Hvers vegna er staðalfrávik breytilegt? Úrtökin eru óháð og því fær hvert úrtak fyrir sig, sér staðalfrávik.
Hvaða áhrif hefur breytilegt staðalfrávik á staðalvilluna? Breytileiki staðalfráviksins er ástæðan fyrir því að við höfum staðalvilluna yfir höfuð, því meiri breytileiki í staðalfráviki, því meiri staðalvilla.
Hvernig er t-dreifing frábrugðin normaldreifingu? Það er meiri óvissa í t-dreifingu. Því færri frígráður, því lengri hali og því lægri toppur, það þarf að taka óvissuna með í reikninginn.
Afhverju á að nota leiðrétt öryggisbil? Leiðrétt öryggisbil er til að bæta við gildum, en það er gert þegar það eru of fáir í hópnum. 95% öryggisbil þegar hóparnir eru svona litlir ná ekki að vera 95% örugg.
"Aðaltilgátan tilgreinir engin sérstök þýðisgildi og er því ekki prófanleg" Hvað þýðir þetta? Aðaltilgátan gefur bara til kynna að það sé einhver munur í gangi. Hún er þannig séð ekki að segja neitt, hún er bara að segja hvað er ekki að gerast.
Hvað gerist ef t-próf er ómarktækt en öryggisbil er samt mjög þröngt? Öryggisbilið gæti verið að segja eitthvað um þýðið þó svo að t-prófið er ekki marktækt. Viðmiðsgildið gæti verið það nálægt öryggisbilinu á annan hvorn endann að það þýði að það sé ákveðinn munur þó svo að prófið sé ómarktækt.
Hver er núlltilgátan í Kíkvaðratprófi? það eru engin tengsl á milli frumbreytunnar og fylgibreytunnar.
Hvernig birtast frávik frá núlltilgátunni í kíkvaðratprófi? Frávik frá núlltilgátunni myndast þannig að við erum með sameiginlega dreifingu en skilyrta dreifingin er frábrugðin henni. Því ólíkari dreifing, því meiri frávik og því meiri líkur á því að við getum hafnað núlltilgátunni.
Hvað sýnir Cohen's d? Sýnir hversu mörgum frávikum gildið sem við fáum út er frá núlltilgátunni.
Hvenær er t-próf traust gagnvart skekkju? Þegar úrtakið er nægilega stórt.
Hvenær á að tvöfalda p-gildi? Þegar t-próf eða z-próf eru tvíhliða.
Hvenær höndlar t-próf ekki skekkju? Þegar það eru gerð próf á 2 hópum og þeir eru mismunandi skekktir.
Hvað er skilyrt dreifing? Þegar hlutfall ákveðinnar breytu í krosstöflu er skoðað.
Hvað segir Staðalvillan okkur? Hún segir okkur hversu breytilegt meðaltalið verður milli úrtaka ef öll úrtök eru með sama fjölda.
Hver er formúlan fyrir R2? Sum of Squares Model / Sum of Squares Total
Hvað segja Afköst okkur? Þau segja okkur í hversu mörgum tilvikum við höfnum núlltilgátunnu þegar hún er röng.
Hvor hópurinn er hópur 1 í Wilcoxon Mann-Whitney prófi? Hópurinn með hærri summu raðtalna.
Hvað er formúlan fyrir Cohen's d? (M-M0) / Staðalfrávik
Hvort á ég að nota t-próf eða z-próf? ef ég hef staðalfrávik úr þýði þá á ég að nota z-próf, en ef ég er að reikna úr úrtaki þá nota ég t-próf.
Hvort á ég að nora t-próf eða Wilcoxon Mann-Whitney próf? Ef það eru færri en 10 eða 15 í úrtaki þá á að nota W M-W, eða ef það er engin normaldreifing.
Hvort er afkastameira, t-próf eða Wilcoxon Mann-Whitney? Ef það er normaldreifing þá er t-prófið afkastameira, en ef það er skekkja er W M-W prófið afkastameira.
Hvernig eru frígráður reiknaðar út þegar öryggisbil og marktektarpróf eru gerð á hallastuðli? n-2
Hvaða upplýsingar gefur R2 í aðfallsgreiningu? r2 er skýringarhlutfall sem segir okkur hversu mikið af dreifingu y er hægt að útskýra út frá dreifingu x.
Hver er munurinn á leiðréttu öryggisbili og normalnálgun? Leiðrétt öryggisbil bætir 2 við fjölda annars kosts og 4 við heildarfjölda í úrtaki.
Hvernig mundi ég setja upp í skýrslu niðurstöður úr t-prófi? t(frígráður) = útkoma t-próps, p-gildi
Hvernig er væntitíðni í krosstöflum reiknuð? samtals fyrir röð x samtals fyrir dálk / heildartölu
Hvernig virkar 95% Öryggisbil? 95% öryggisbil segir það að í 95% tilvika munum við fá bilspá sem inniheldur rétt þýðismeðaltal.
Hvað er Beta 0? Skurðpunkturinn
Hvað er Beta 1? Hallastuðull
Hverjar eru forsendur Einfaldar Aðfallsgreiningar? Villan er normaldreifð Villan er óháð
Hverjar eru forsendur Kíkvaðratprófs? Óháðar mælingar Mælingar byggjast á tíðni Væntigildi yfir 1 í öllum hólfum Væntigildi undir 5 í mest 20% hólfa
Hvenær notum við leiðrétt öryggisbil? Þegar það eru of fáir í úrtaki
Hvað þarf úrtakið að vera stórt til að nota Wilcoxon Mann-Whitney próf? Minna en 10 (samkvæmt glærunum hans Gumma) Eða minna en 15 (samkvæmt bókinni)
Hver er markgildissetningin? Ef við tökum endalaust af gildum, þá raðast þau alltaf nær normaldreifingu.
Hverjar eru forsendur t-prófs? Normaldreifing
Hver eru Höfnunarmistök? (Type I Error) Ég hafna núlltilgátunni þegar hún er rétt.
Hver eru Fastheldnismistök? (Type II Error) Að hafna ekki núlltilgátunni þegar hún er röng.

Semelhante

COMO SE PREPARAR PARA CONCURSO PÚBLICO
Alessandra S.
Tipos de Trabalhos Científicos
Rebeca Sales
As moléculas orgânicas e inorgânicas
Heres Oliveira
Exame Nacional de Português - 12° ano
Felipe Perreira
Reinos - Características Gerais/Biologia
GoConqr suporte .
PROCESSO DISCIPLINAR
GoConqr suporte .
Linha Cronológica Filosofia
Natália Latin
Guia Rápido do Usuário
GoConqr suporte .
Fatoração de Polinômios
Sara Helena
Teorema de Pitágoras 2
Paula Neto
Cronograma de Estudos 2017
Camila Rossi