Krossapróf spurningar 36-58

Description

Félagsfræði og Saga menntunar Quiz on Krossapróf spurningar 36-58, created by Bryndís Steinþórsdóttir on 05/12/2016.
Bryndís Steinþórsdóttir
Quiz by Bryndís Steinþórsdóttir, updated more than 1 year ago
Bryndís Steinþórsdóttir
Created by Bryndís Steinþórsdóttir almost 8 years ago
186
0

Resource summary

Question 1

Question
Aukinnar veraldarvæðingar (afhelgunar/sekulariseringar) verður vart í skólamálum á Íslandi á síðari hluta 19. aldar og fyrri hluta þeirrar 20. Þetta birtist meðal annars í eftirfarandi:
Answer
  • með lögunum 1880 var bannað að prestart sætu í fræðslunefndum á íslandi
  • með fræðslulögunum 1907 var einstökum skólum gefið leyfi til að sleppa krstindómsfræðslu
  • um aldamótin 1900 voru skilin milli kirkju og skóla mun skarpari á norðurlöndum en í frakklandi
  • nær allir farkennarar voru prestart um aldamótin 1900

Question 2

Question
Barnakennararnir Halldóra Bjarnadóttir og Elísabet Eiríksdóttir, báðar menntaðar erlendis, höfðu áhrif:
Answer
  • í Austurbæjarskólanum undir stjórn Sigurðar Thorlacius
  • sem stjórnendur nýbreytnistarfs í skólum á Akureyrir
  • sem brautryðjendur í vinnubókagerð í lesgreinum
  • uns þær giftust og drógu sig þá í hlé frá kennslu

Question 3

Question
Félagsfræðingurinn Émile Durkheim lagði áherslu á samheldini í nútíma samfélagi yrði best tryggð með:
Answer
  • öflugu trúarlegu uppeldi með áherslu á heilaga ritningu
  • góðium vináttutenglsum í heilbrigðum leikjum með öðrum börnum
  • öflugu skólastarfi þar sem kennari er góð fyrirmyndi
  • aga og reglusemi í skólastarfi

Question 4

Question
"Frávik og viðbrögð við þeim gengu hlutverki að staðfesta samstöðu um ríkjandi gildi og norm" Ofangreind staðhæfðing er í anda kenninga:
Answer
  • Mead
  • Goffman
  • Durkehim
  • Marx

Question 5

Question
Hvaða eftirfarandi kenningar brot er í samfræmi við hugmyndir G.H. Meads?
Answer
  • Þegar barnið hefur lært að hlýða, lærir það að verða félagslegt
  • Barnið verður ekki félagsvera með námi, það verður að vera félagsvera til að læra
  • Börn fæðast sem félagsverur
  • Barnið verður félagslegt með því að fylgjast með fjölmiðlun

Question 6

Question
Hver af eftirfarandi staðhæfingu samræmist hugmyndum Deweys um siðferðilegt uppeldi?
Answer
  • siðferði lærist einkum af fordæmi foreldra, kennara og annarra uppeldisaðila
  • siðareglur ber að skiða sem tilgátur sem sérhver kynslóð verður að sannprófa
  • siðareglur er rétt eins og vísindalegar tilgátur einungis unnt að sannprófa með tilraunum
  • siðareglur eru hluti af meðfæddri siðgæðisvitund

Question 7

Question
Hvaða eftirfarandi fuullyrðing er RÖNG?
Answer
  • píetisminn leiddi til þess að almenningslæsi varð útbreitt
  • píetisminn á uppruna sinn á þýska málsvæðinu
  • með píetismanum var lögð áhersla á beint samband sóknarbarna við almættið
  • píetisminn gróf undan mikilvægi trúar í íslensku samfélagi

Question 8

Question
Hver eftirfarandi fullyrðinga samræmist EKKI kenningu Meads um Sjálfið? Veldu eitt:
Answer
  • Hið persónluega sjálf er meðfætt, en hið félagslega sjálf myndast við félagsmótun
  • Hinu félagslega sjálfi (me) má lýsa sem innhverfðum væntingum samfélagsins
  • Hinu persónulega sjálfi (I) má lýsa sem skapandi viðbrögðum við væntingum samfélagsins
  • Bæði hið persónulega sjálf og hið félagslega sjálf myndast í samskiptum barns við umhverfi sitt

Question 9

Question
Hver eftirtalinna fullyrðinga er hluti af kenningum Durkheims um vélræna og lífræna samheldni? Veldur eitt:
Answer
  • Menntun og uppeldi gegna lykilhlutveri í að tryggja lífræna samheldni í samfélaginu
  • Vélræn samheldni olli siðrofi í samfélaginu
  • Vélræn samheldni var ráðandi á tímum iðnaðarsamfélagsins
  • Í lífrænni samheldni felst að við erum í lifandi samskiptum við nágranna og þá sem við kaupum þjónustu af

Question 10

Question
Með fræðslulögunum árið 1880 var námsefni aukið við skilyrði til fermingar. Þetta voru kröfur um...? Veldu eitt:
Answer
  • Skrift og reikning
  • Íslandssögu
  • Trúarbragðafræði
  • Landafræði

Question 11

Question
Menntun í anda upplýsingarinnar Veldu eitt:
Answer
  • lagði mikla áherslu á að miðla nemendum upplýsingum um heim fornaldar
  • lagði mikla áherslu á verklega og líkamlega menntun
  • lagði meira upp´ur víðtækri menntun en menntun í fornmálum svo sem grísku og latínu
  • lagði megináherslu á hlutleysi og að menntun væri ótengd öllum trúarbrögðum

Question 12

Question
Merktu við eina fullyrðingu, þá sem þú telur réttasta Veldu eitt:
Answer
  • Að álit John Dewey er frelsi fólks fyrst og fremst vitsmunafrelsi. Þess vegna sé menntun meginforsenda frelsis
  • Að áliti John Dewey er frelsi að geta gert það sem maður vill. Börn læri frekar af frjálsum vilja en tilneydd. Þess vegna eigi skólar að leyfa börnunum að læra einungis það sem þau vilja
  • Að áliti John Dewey varðar lýðræði ekki samskiptahætti fólks heldur stjórnskipulag samfélagsins. Þess vegna læra börn lýðræði í skóla einungis ef stjórnskipulag skólans er lýðræðislegt
  • Að áliti John Dewey felst lýðræði ekki í afstöðu fólks til samborgara sinna heldur til laga og reglna um stjórnun ríkisins. Þess vegna læri börn lýðræði með því að læra um lýðræðislegt stjórnarfar ríkisins

Question 13

Question
Merktu við eina fullyrðingu, þá sem þú telur réttasta. Veldur eitt:
Answer
  • Að áliti John Dewey styrkir öll ánægjuleg reynsla af námi nemandann til áframhaldandi náms, og öfugt
  • Sem aðalhöfundur fræðslulaganna 1907 átti Guðmundur Finnbogason mikinn þátt í að lögleiða biblíusögur í stað fermingarkvers sem námsefni í barnaskólum
  • Að áliti John Dewey felst lýðræði í því að tryggja að meirihluti ráði, beint eða óbeint. Menntun til lýðræðis felst að hans áliti einkum í því að æfa nemendur í að taka þátt í atkvæðagreiðslum og kosningum
  • Guðmundur Finnbogason mælti með því að stofna kennaraskóla í fjölmennasta skólahverfinu í Reykjavík

Question 14

Question
Merktu við eina fullyrðngu, þá sem þú telur réttasta Veldu eitt:
Answer
  • Guðmundur Finnbogason aðhylltist verkhyggju í menntamálum og lagði því áherslu á gildi menntunar fyrir atvinnulífið fremur en einstaklinginn
  • John Dewey aðhylltist verkhyggju í menntamálum og taldi að allt nám í skóla ætti að byggja á þeirri reynslu sem nemendur hafa af lífinu utan skólans
  • Guðmundur Finnbogason vildi að skólanám þjálfaði margþætta hæfileika, ímyndunarafl, tilfinningar og vilja ekki síður en minni og skilning
  • John Dewey aðhylltist verkhyggju í menntamálum og taldi að allt nám í skóla ætti að miða að því að það nýtist nemendum strax í því lífi sem þeir lifa utan skólans

Question 15

Question
Þegar Kant segir að hann lifi á öld upplýsingarinnar á hann við... veldu eitt:
Answer
  • að fólk byggir skoðanir sínar almennt á margvíslegum upplýsingum sem einmitt hafi aukist mjög á tímum vísindabyltingarinnar
  • að fólki hafi opast vettvangur til að losna undan því ósjálfræði sem það á sjálft sök á
  • að fólk ar farið að taka lýðræðislegar ákvarðanir í samræmi við almannaviljann
  • að trú á guð hafi vikið fyrir skynsemistrú og trú á vísindin og reynslubundna þekkingu

Question 16

Question
Þegar maður notar skynsemina á opinberum vettvangi, í skilningi Kants, þá... Veldur eitt:
Answer
  • beitir maður skynsemi sinni þannig að aðrir heyri til, t.d. í fjölmiðlum
  • fjallar maður um opinber mál eins og viðeigandi er miðað við þá stöðu sem maður hefur eða það embætti sem maður gegnir
  • fjallar maður um málefni sem koma manni sjálfum ekki við heldur varða einungis allt samfélagið
  • Beitir maður skynsemi sinni sem sérfróður maður frammi fyrir almenningi, þ.e. lesendahópi sínum

Question 17

Question
Hver þessara setninga samræmist kenningum Bourdieu um habitus? Veldu eitt:
Answer
  • Rannsóknir Bourdieu hafa sýnt að habitus er fullmótað á seinni hluta unglingsára (18 til 20 ára)
  • Habitus eru lærð viðbrögð sem stjórna hegðun, skynjun og umhugsun
  • Bourdieu lagði áherslu á að habitus væri einungis stéttarbundinn
  • Habitus er hugtak Bourdieu yfir vandaðan og vel grundaðan menningarlegan smekk

Question 18

Question
Samkvæmt rannsókn þeirra Wolfgangs Edelsteins og Sigurjóns Björnssonar birtist félagslegur og kynbundin munur með eftirfarandi hætti í íslensku skólakerfi´a 7. áragtug 20. aldar? Veldu eitt:
Answer
  • Stelpum í lægsta þjóðfélagsþrepinu gekk betur á prófum en strákum í sama þjóðfélagsþrepi
  • Munur á námsárangri milli þjóðfélagshópa minnkaði eftir því sem leið á skólagönguna
  • Í ÖLLUM þjóðfélagshópum gekk strákum betur á prófum en stelpum
  • Stelpum hefur alltaf gengið betur en strákum í skóla

Question 19

Question
Hver þessara setninga samræmist kenningu Meads um þróun leikja hjá börnum? veldu eitt:
Answer
  • Fyrra stig leikja felst í því að börn reyna á þolrif foreldra með óhlýðni
  • Á síðara stigi leiks, sem nefnist regluleikur,leika börn sér að reglum samfélagsins
  • Í hlutverkaleik þjálfast börnin í að setja sig í spor annarra
  • Í regluleik öðlast börn fyrstu þjálfun sína í að leika af fingrum fram

Question 20

Question
Reynslan af fasisma og stalínisma höfðu þau áhrif á félagsfræðilega umræðu um skólastarf í kjölfar síðari heimstyrjaldar... Veldur eitt:
Answer
  • Að hugmyndir Durkheims um áhrifavald kennarans sem fyrirmyndar fengu aukinn meðbyr
  • Að kenningar Frankfurtarskólans (Adorno og Horkheimers) um óheppileg áhrif valdboðs í fjölskyldum fengu aukna athygli
  • Að menn veittu kenningum Deweys um nauðsyn aga í skólastarfi aukna athygli
  • Að hugmyndir G.H. Meads um félagslegt eðli Sjálfsins voru gagnrýndar fyrir rómantískt óraunsæi

Question 21

Question
Menntafrömuðurnir John Dewey og Guðmundur finnbogason höfðu í vissum atriðum ólíkar skoðanir og ólíkan bakgrunn; t.d.... Veldu eitt:
Answer
  • Vildi Dewey að börn stunduðu nám sitt sem mest í skóla sem sameiginlegt viðfangsefni, en Guðmundur ætlaði heimanámi og heimilisfræðslu allmikið hlutverk
  • Lagði Dewey sérstaka áherslu á list- og verkgreinar í barnafræðslu (verkhyggja), Guðmundur á lesgreinar og tungumál
  • Var menntandi reynsla að hyggju Deweys fyrst og fremst skynjun (raunhyggja), hjá Guðmundi fremur athöfn
  • Var Dewey hugvísindamaður (heimspekingur) að mennt, Guðmundur hins vegar raunvísindamaður (sálfræðingur)

Question 22

Question
Hver eftirfarandi setning á best við um hugtakið "menningarauður"? Veldu eitt:
Answer
  • Menningarauður er meðfædd hæfni samkvæmt Bourdieu
  • Í kenningu Bourdieu er habitus og menningarauður í raun hið sama
  • Menningarauður ákvarðast af magni fjárhagsauðs
  • Táknbundinn auður nær einnig yfir menningarauð
Show full summary Hide full summary

Similar

Félagsfræði og Saga menntunar Krossar 1-35
Bryndís Steinþórsdóttir
Félagsfræði og saga menntunar - flash cards
Bryndís Steinþórsdóttir
Samskipti í uppeldis og menntunarstarfi vorið 2017
Bryndís Steinþórsdóttir
SAT Exam 'Word of the Day' Set 2
SAT Prep Group
Chemistry Regents - Bonding Theories and Polar Bonds Notes
Ali Kane
IB SL Biology: Cells
mcgowan-w-10
Biology B2.1
Jade Allatt
Using GoConqr to teach English literature
Sarah Egan
I wish I..
Cristina Cabal
What You Can Do Using GoConqr
Micheal Heffernan
Specific Topic 7.3 Timber selection
T Andrews